Leikfangasaga 3 (enska: Toy Story 3) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2010.
Íslensk talsetning
Hlutverk | Enskur leikari | Íslenskur leikari |
---|---|---|
Viddi | Tom Hanks | Felix Bergsson |
Bósi Ljósár | Tim Allen | Magnús Jónsson |
Lög
Titill | Söngvari |
---|---|
Ég er vinur þinn | Kristján Kristjánsson |