höfuð-
Icelandic
editEtymology
editFrom höfuð (“head”).
Prefix
edithöfuð-
Derived terms
edit- höfuðá f (a chief river)
- höfuðárr m (an archangel)
- höfuðátt f (a cardinal point)
- höfuðbaðmur m (the head stem, agnate lineage)
- höfuðband n (the head-band, snood, fillet)
- höfuðbani f (death, destruction)
- höfuðbein n pl (the head bones)
- höfuðbenda f (nautical) (slay, shroud)
- höfuðbenda f (figuratively) (stay, support)
- höfuðblót n (chief sacrifice)
- höfuðborg f (head town, capital)
- höfuðból n (chief estate, manorial estate)
- höfuðbrot n (great damage, ruin)
- höfuðburður m (literally: "bearing of the head")
- höfuðburður m (figuratively) (honour, credit, prestige)
- lítill höfuðburður að (“to do little honour, credit”)
- Svo líst mér sem lítill höfuðburður muni mér að þessu barnfóstri.
- lítill höfuðburður að (“to do little honour, credit”)
- höfuðbær m (syn. höfuðból)
- höfuðdúkur m (head-kerchief, hood)
- höfuðfaðir m (protector, patron)
- höfuðgersemi f (great jewel)
- höfuðgjöf f (capital gift)
- höfuðgoð n (principal god)
- höfuðgæfa f (great luck)
- höfuðhátíð f (principal feast)
- höfuðhetja f (great champion, chief)
- höfuðhlutur m (the upper part of the body, antonym; fótahlutur)
- höfuðhof n (chief temple)
- höfuðísar m pl (great masses of ice, ice-banks)
- höfuðkempa f (syn.: höfuðhetja)
- höfuðkennimaður m (great clerk, ecclesiastic)
- höfuðkirkja f (high-church, cathedral)
- höfuðklerkur m (great clerk or scholar)
- höfuðkonungur m (sovereign king)
- höfuðlaus m or f, höfuðlaust n (headless, without a head)
- höfuðlaus m or f, höfuðlaust n (with out a leader or master)
- Höfuðlaus herra.
- höfuðlæknir m (chief physician)
- höfuðlöstur m (cardinal sin)
- höfuðmaður m (head-man, chief)
- höfuðmein n (sore or boil on the head)
- höfuðmeistari m (head-master)
- höfuðmerki n (chief mark, characteristic)
- höfuðmikill m, höfuðmikil f, höfuðmikið n (big-headed)
- höfuðmundur m (ransom)
- höfuðnausyn f (great need)
- höfuðniðjar m pl (head-kinsmen, angates)
- höfuðórar m pl (delirium)
- höfuðráð n (chief council)
- höfuðráðgjafi m (chief adviser)
- höfuðsár (“wound in the head”)
- höfuðsbani m (syn. höfuðbani)
- höfuðskáld n (great poet)
- höfuðsmátt f (the opening for the head)
- höfuðsvörður m (head-skin, scalp)
- standa yfir höfuðsvörðum e-s (“to have an enemny's head in one's power”)
- höfuðsynd f (cardinal sin)
- höfuðsæti n (chief seat)
- höfuðtunga f (chief language)
- höfuðvopn n (principal weapon)
- höfuðverkur m (headache)
- höfuðvinur m (bosom friend)
- höfuðvörður m (bodyguard)
- höfuðþing n (chief meeting)
- höfuðþvottur m (head-washing)
- höfuðbúnaður