líða
Faroese
editEtymology
editFrom Old Norse líða, from Proto-Germanic *līþaną. The sense “suffer” may be borrowed from Middle Low German, but derive from the same root in any case.
Pronunciation
editVerb
editlíða (third person singular past indicative leið, third person plural past indicative liðu, supine liðið)
Conjugation
editConjugation of líða (group v-35) | ||
---|---|---|
infinitive | líða | |
supine | liðið | |
participle (a26)1 | líðandi | liðin |
present | past | |
first singular | líði | leið |
second singular | líður | leiðst |
third singular | líður | leið |
plural | líða | liðu |
imperative | ||
singular | líð! | |
plural | líðið! | |
1Only the past participle being declined. |
Icelandic
editEtymology
editFrom Old Norse líða, from Proto-Germanic *līþaną. The senses “suffer, tolerate” may be borrowed from Middle Low German, but derive from the same root in any case.
Pronunciation
editVerb
editlíða (strong verb, third-person singular past indicative leið, third-person plural past indicative liðu, supine liðið)
- (of time) to pass, to go by [with dative]
- Ætluðum við ekki að hittast í vikunni sem leið?
- Weren't we going to meet last week?
- Tíminn líður.
- Time goes by.
- Þegar leið á daginn heyrðu þeir í drauginum sem bjó í fjallinu.
- They heard the ghost in the mountain as the day grew old.
- (intransitive) to float, to glide
- Synonym: svífa
- (impersonal, intransitive) describing a specific feeling; to feel
- Synonym: hafa
- Hvernig líður þér? - Mér líður ekki vel.
- How are you feeling? - I don't feel good.
- Mér líður vel.
- I feel good.
- Okkur líður illa.
- We feel bad.
- to progress [intransitive or with dative]
- Synonym: ganga
- Hvernig líður náminu?
- How are your studies progressing?
- to suffer [with accusative]
- Synonym: þjást
- Þú munt líða fyrir það sem vinir þínir gerðu.
- You shall suffer for what your friends did.
- to endure, to tolerate [with accusative]
- Synonym: þola
- Ég líð ekki svona vitleysu!
- I do not tolerate this kind of nonsense!
Conjugation
editlíða — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að líða | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
liðið | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
líðandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég líð | við líðum | present (nútíð) |
ég líði | við líðum |
þú líður | þið líðið | þú líðir | þið líðið | ||
hann, hún, það líður | þeir, þær, þau líða | hann, hún, það líði | þeir, þær, þau líði | ||
past (þátíð) |
ég leið | við liðum | past (þátíð) |
ég liði | við liðum |
þú leiðst | þið liðuð | þú liðir | þið liðuð | ||
hann, hún, það leið | þeir, þær, þau liðu | hann, hún, það liði | þeir, þær, þau liðu | ||
imperative (boðháttur) |
líð (þú) | líðið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
líddu | líðiði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
infinitive (nafnháttur) |
að líðast | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
liðist | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
líðandist ** ** the mediopassive present participle is extremely rare and normally not used; it is never used attributively or predicatively, only for explicatory subclauses | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég líðst | við líðumst | present (nútíð) |
ég líðist | við líðumst |
þú líðst | þið líðist | þú líðist | þið líðist | ||
hann, hún, það líðst | þeir, þær, þau líðast | hann, hún, það líðist | þeir, þær, þau líðist | ||
past (þátíð) |
ég leiðst | við liðumst | past (þátíð) |
ég liðist | við liðumst |
þú leiðst | þið liðust | þú liðist | þið liðust | ||
hann, hún, það leiðst | þeir, þær, þau liðust | hann, hún, það liðist | þeir, þær, þau liðust | ||
imperative (boðháttur) |
líðst (þú) | líðist (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
líðstu | líðisti * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
liðinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
liðinn | liðin | liðið | liðnir | liðnar | liðin | |
accusative (þolfall) |
liðinn | liðna | liðið | liðna | liðnar | liðin | |
dative (þágufall) |
liðnum | liðinni | liðnu | liðnum | liðnum | liðnum | |
genitive (eignarfall) |
liðins | liðinnar | liðins | liðinna | liðinna | liðinna | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
liðni | liðna | liðna | liðnu | liðnu | liðnu | |
accusative (þolfall) |
liðna | liðnu | liðna | liðnu | liðnu | liðnu | |
dative (þágufall) |
liðna | liðnu | liðna | liðnu | liðnu | liðnu | |
genitive (eignarfall) |
liðna | liðnu | liðna | liðnu | liðnu | liðnu |
Derived terms
edit derived terms from líða
See also
editReferences
edit- Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) Íslensk orðsifjabók, Reykjavík: Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, →ISBN (Available at Málið.is under the “Eldri orðabækur” tab.)
Categories:
- Faroese terms inherited from Old Norse
- Faroese terms derived from Old Norse
- Faroese terms derived from Proto-Germanic
- Faroese terms derived from Middle Low German
- Faroese terms with IPA pronunciation
- Rhymes:Faroese/ʊija
- Faroese lemmas
- Faroese verbs
- Icelandic terms inherited from Old Norse
- Icelandic terms derived from Old Norse
- Icelandic terms derived from Proto-Germanic
- Icelandic terms derived from Middle Low German
- Icelandic 2-syllable words
- Icelandic terms with IPA pronunciation
- Rhymes:Icelandic/iːða
- Rhymes:Icelandic/iːða/2 syllables
- Icelandic lemmas
- Icelandic verbs
- Icelandic strong verbs
- Icelandic terms with usage examples
- Icelandic intransitive verbs
- Icelandic impersonal verbs
- Icelandic class 1 strong verbs
- Most used Icelandic verbs
- is:Time