Álver eru verksmiðjur þar sem rafgreining áls fer fram. Rafgreiningin fer fram í kerskálum, í fjölda kerja sem gerð eru úr kolefnum og eru með stálhúð. Á botninn safnast heitt, fljótandi, ál sem er tappað af með reglulegu millibili. Álið má alls ekki kólna og harðna þar því viðgerð á kerjunum er kostnaðarsöm.

Álver á Íslandi

breyta

Starfrækt eru þrjú álver á Íslandi. Áliðnaðurinn notar um 75% af þeirri raforku sem framleidd er í landinu. Árleg framleiðslugeta er samanlagt 800.000 tonn, en í heiminum öllum eru samanlagt 40 milljón tonn framleidd á ári.[1] Álverin eru:

Tenglar

breyta
  • „Hvað mengar eitt álver mikið í samanburði við bíl?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju eru álver byggð svona löng og mjó?“. Vísindavefurinn.
  • Frá upphafi til álvers; grein í Morgunblaðinu 1998
  • Rafmagnaðir áldraumar; grein í Morgunblaðinu 1997
  • Ísland og álið; grein í Morgunblaðinu 2000
  • Við taki markvisst og raunhæft samstarf þeirra aðila sem þessi mál varða; grein í Morgunblaðinu 1977

Tilvísanir

breyta
  1. Yfirlit yfir áliðnað á Íslandi. Samtök iðnaðarins, 2009.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES