Árbæjarkirkja

kirkja í Reykjavík

Árbæjarkirkja er kirkja í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Árbæjarsókn var búin til árið 1968 þegar Kjalarnessókn var skipt upp í Lágafellssókn og Árbæjarsókn. Kirkjan, sem er eftir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvald S. Þorvaldsson, var byggð á árunum 1973 til 1987 og vígð 29. mars það ár.

Tenglar

breyta

64°6′56.36″N 21°47′59.90″V / 64.1156556°N 21.7999722°V / 64.1156556; -21.7999722

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES