Árbæjarkirkja
kirkja í Reykjavík
Árbæjarkirkja er kirkja í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Árbæjarsókn var búin til árið 1968 þegar Kjalarnessókn var skipt upp í Lágafellssókn og Árbæjarsókn. Kirkjan, sem er eftir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvald S. Þorvaldsson, var byggð á árunum 1973 til 1987 og vígð 29. mars það ár.