Getur líka átt við Íslenska menningu, bók Sigurðar Nordals.

Íslensk menning er menning Íslendinga. Hún er þekkt fyrir bókmenntasögu sína, sem er byggð á höfundum frá 12. og 14. öldum.

Bókmenntir

breyta

Elstu íslensku bókmenntirnar eru skrifaðar í kringum 1100, þó þær eigi sér mun eldri rætur í munnlegri geymd. Það sem fyrst var skrifað voru lög, áttvísi (ættfræði) og þýðingar helgar (kristinfræði), auk Fyrstu málfræðiritgerðarinnar og Íslendingabókar Ara fróða. Sögur af konungum fylgdu svo í kjölfarið og þá Íslendingasögur, riddarasögur og fornaldarsögur.

Leiklist

breyta

Kvikmyndir

breyta

Árlega eru veitt verðlaun fyrir afrek liðins árs í kvikmyndagerð á Íslandi. Verðlaunin, sem hafa Óskarsverðlaunin bandarísku sem fyrirmynd, eru kölluð Edduverðlaunin.

Tónlist

breyta

Myndlist

breyta

Myndlist á Íslandi er ung á alþjóðamælikvarða. Áður voru það aðallega málverk sem voru gerð, en um 1965 varð til hópur sem kallaði sig SÚM og þeir komu með nýjar stefnur í íslenska myndlist í fyrsta sinn. Innsetningar, gjörningar og fleira í þeim dúr kom í fyrsta sinn til landsins og var listamaðurinn Dieter Roth helsta driffjörðin í SÚM.

Hannyrðir og klæðagerð

breyta

Annað

breyta

Þekktustu Íslendingarnir eru líklega tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir og rithöfundurinn Halldór Laxness, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum árið 1955.

  NODES