Þröstur Þórhallsson
Þröstur Þórhallsson (f. 19. mars 1969) er íslenskur stórmeistari í skák.[1] Hann varð Íslandsmeistari árið 2012.[2] Þröstur er einnig löggildur fasteigna og skipasali.[heimild vantar]
Þröstur Þórhallsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Þröstur Þórhallsson | |
Fæðingardagur | 19. mars, 1969 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Titill | Stórmeistari |
Heimildir
breyta- ↑ Staff writer(s) (maí 2018). „Federations Ranking – Iceland“. FIDE. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2017. Sótt 10. október 2017.
- ↑ „Æsilegt úrslitaeinvígi“. Morgunblaðið – gegnum timarit.is.
Þetta æviágrip sem tengist íþróttum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.