1028
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1028 (MXXVIII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 14. apríl - Hinrik 3. varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- Ólafur helgi hrakinn úr landi í Noregi og flúði til Rússlands.
- Knútur ríki hylltur á Eyrarþingi sem konungur Noregs.
- Róbert 1. varð hertogi af Normandí.