1214
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1214 (MCCXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Guðmundur Arason biskup fór til Noregs á fund erkibiskups.
- Þorvaldur Vatnsfirðingur var gerður útlægur fyrir dráp Hrafns Sveinbjarnarsonar.
Fædd
- 29. júlí - Sturla Þórðarson, lögmaður og sagnaritari (d. 1284).
Dáin
- Teitur Bersason, sem kjörinn hafði verið Skálholtsbiskup, dó erlendis í vígsluferð.
Erlendis
breyta- 27. júlí - Orrustan við Bouvines: Filippus 2. Frakkakonungur vann sigur á Jóhanni landlausa.
- 5. október - Hinrik 1. varð konungur Kastilíu.
- 4. desember - Alexander 2. varð konungur Skotlands.
- Kínakeisari gafst upp fyrir herjum Mongóla undir stjórn Djengis Khan eftir að þeir höfðu setið um Beijing í heilt ár.
Fædd
Dáin
- 5. október - Alfons 8., konungur Kastilíu (f. 1155).
- 31. október - Elinóra Kastilíudrottning, kona Alfreðs 8. (f. 1162).
- 4. desember - Vilhjálmur ljón, konungur Skotlands (f. um 1143).