Advania er norrænt upplýsingatæknifyrirtæki með höfuðstöðvar í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Advania á Íslandi sem er hluti af Advania hefur höfuðstöðvar í Guðrúnartúni 10 en er einnig með starfsemi um allt land.

Fyrirtækið varð til í byrjun 2012 með sameiningu nokkurra fyrirtækja, þar á meðal Skýrr.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Sameinast undir heitinu Advania“. www.mbl.is. Sótt 16. september 2020.
  NODES