Allium albotunicatum

Allium albotunicatum er tegund af laukplöntum, ættuð frá botni Miðjarðarhafs (Ísrael, Tyrkland, Sýrland og Líbanon). Hún er með grænbrúnum blómum. [1][2][3]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. albotunicatum

Tvínefni
Allium albotunicatum
O.Schwarz


Tilvísanir

breyta
  1. Schwarz, Otto Karl Anton. 1934. Repertorium Specierum Novarum Regni Vegetabilis 36: 73.
  2. „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2011. Sótt 29. apríl 2018.
  3. Kollmann, Fania Weissmann & Shmida, Avi. 1977. Israel Journal of Botany 26(3): 141.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES