Austurland

landshluti á Íslandi

Austurland er það landsvæði á Íslandi sem nær frá LanganesiEystrahorni. Að norðanverðu eru Bakkaflói og Héraðsflói, þar sem Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna út í sjó, en síðan koma Fljótsdalshérað og Austfirðir.

Kort af Íslandi sem sýnir Austurland litað rautt.
Þróun mannfjölda á Austurlandi.
ár mannfjöldi hlutfall af
heildarfjölda
1920 10.245 10,85%
1930 10.545 9,71%
1940 10.220 8,41%
1950 9.848 6,83%
1960 10.367 5,78%
1970 11.315 5,53%
1980 12.856 5,56%
1990 13.216 5,13%
2000 11.768 4,13%
2007 12.459 3,93%

Á Austurlandi eru þrjár sýslur: Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla og Austur-Skaftafellssýsla; og sveitarfélögin Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Frá 1959 til 2003 voru þingmenn Austurlandskjördæmis, þingmenn Austurlands.

Tengill

breyta


   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES