Bálkakeðja (e. blockchain[1]) er dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum og geymd í heild sinni.[2] Bálkakeðjutæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bitcoin.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Ritstjórn (4. maí 2019). „Bálkakeðja var orðið - Ný stjórn Rafmyntaráðs Íslands“. VILJINN. Sótt 5. ágúst 2022.
  2. „Hvað er Blockchain?“. myntkaup. Sótt 5. ágúst 2022.
  3. Jóhannesdóttir, Eva Björk. „Hvað eru bálkakeðjur (e. blockchain) og hverju breyta þær?“. Landsbankinn.is. Sótt 5. ágúst 2022.

Tenglar

breyta
  NODES
languages 1
os 1