Balúkar (balúkíska: بلوچ) eru balúkískumælandi þjóðarbrot sem byggir Balúkistan, svæði sem er að mestu leyti í Pakistan en nær líka inn í Íran og Afganistan. Balúkar eru taldir vera um 14 milljónir. Þar af býr helmingur í Balúkistanhéraði í Pakistan. Þeir eru um 3,6% af íbúafjölda Pakistan og um 2% af íbúafjölda Afganistan og Írans.

Íranskur Balúki.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1