Beinvængjur (fræðiheiti: Orthoptera) eru ættbálkur útvængja sem hefur tvö pör af vængjum. Þær eru meðal þeirra dýra sem undirgangast ófullkomna myndbreytingu á vaxtarskeiði sínu.

Beinvængjur
Patanga japonica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængjuð skordýr (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Ættbálkur: Beinvængjur (Orthoptera)
Latreille, 1793
Undirættbálkar og Yfirættir

Undirættbálkurinn Ensifera

Undirættbálkurinn Engisprettur (Caelifera)

  NODES
Idea 14
idea 14