Belfast (skoska: Bilfawst, írska: Béal Feirste) er stærsta borg og höfuðborg Norður-Írlands. Árið 2012 var mannfjöldi 280.537 í borginni og 579.554 með úthverfum. Fyrir vikið er Belfast fimmtánda stærsta borg Bretlands.

Belfast
Bilfawst
Béal Feirste
Ráðhús í Belfast
Ráðhús í Belfast
Staðsetning Belfast Bilfawst Béal Feirste
Belfast í Norður-Írlandi
LandNorður-Írland
UmdæmiCity of Belfast
SýslaCounty Antrim, County Down
Stofnunopinberlega 1888
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriKate Nicholl
Flatarmál
 • Samtals115 km2
Hæð yfir sjávarmáli
24 m
Mannfjöldi
 (2012)
 • Samtals280.537
 • Þéttleiki2.439/km2
Póstnúmer
BT1-BT17, BT29, BT58
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.belfastcity.gov.uk

Myndir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1