Brasilíska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Brasilíska kvennalandsliðið í knattspyrnu (portúgalska: Seleção Brasileira Feminina de futebol) er fulltrúi Brasilíu á alþjóðlegum vettvangi. Liðið vann til silfurverðlauna á HM 2007 og einnig á Ólympíuleikunum 2004 og 2008. Brasilía er langsigursælasta landið í Suður-Ameríkukeppni kvenna. Frægasti leikmaður Brasilíu fyrr og síðar er markahrókurinn Marta.
Gælunafn | Seleção (Úrvalsliðið), As Canarinhas (kven-kanarífuglarnir), Verde-Amarela (grænar og gular) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Brasilíska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CONMEBOL | ||
Þjálfari | Arthur Elias | ||
Fyrirliði | Rafaelle Souza | ||
Most caps | Formiga (234) | ||
Markahæstur | Marta (115) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 10 (15. mars 2024) 2 (mars-júní 2009) 11 (sep. 20019 & de. 2023) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 á móti Bandaríkjunum, 22. júlí 1986. | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 á móti Bólivíu, 18. jan. 1995; 15-0 á móti Perú, 2. mars. 1998 | |||
Mesta tap | |||
0-6 á móti Bandaríkjunum, 219. maí 1995; 1-9 á móti Bandaríkjunum, 26. sept. 1999 |
Titlar
breytaHeimsmeistarakeppnin silfurverðlaun: 2007
Ólympíuleikarnir silfurverðlaun (2): 2004, 2008
Suður-Ameríkumeistarar (8): 1991, 1995, 1998, 2003, 2010, 2014, 2018, 2022