Brendan Rodgers (fæddur 26. janúar árið 1973) er norðurírskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Brendan Rodgers árið 2014.
Brendan Rodgers árið 2011.

Hann hefur m.a. stýrt Liverpool FC og Celtic F.C.. Frá 2019-2023 var hann stjóri hjá enska Premier League liðinu Leicester City F.C..[1]

Heimild

breyta
  1. "Brendan Rodgers: Leicester City appoint former Celtic boss as manager", bbc.co.uk
  NODES