Bretlandseyjar
Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km² að flatarmáli.
Listi yfir Bretlandseyjar
breyta- Stóra-Bretland
- Norðureyjar (þ.m.t. Orkneyjar, Hjaltlandseyjar og Friðarey)
- Suðureyjar (innri og ytri Suðureyjar og smærri eyjar)
- Eyjarnar í Clyde-firði (þ.m.t. eyjarnar Arran og Bute)
- Öngulsey
- Lundey
- Scillyeyjar
- Wighteyja
- Lindisfarne
- Írland
- Ulster: Rathlin-eyja, Arranmore, Tory-eyja
- Connacht: Achill-eyja, Clew Bay-eyjar, Inishturk, Inishbofin, Inishark, Aran-eyjar
- Munster: Blasket-eyjar, Valentia, Cape Clear, Sherkin-eyja, Great Island
- Leinster: Lambey
- Mön
- Ermarsundseyjar
- Rockall