Brons er málmblanda kopars og tins, en á einnig við ýmsar málmblöndur kopars og áls, kísils og mangans. Brons gegndi mikilvægu hlutverki í mannkynssögunni á bronsöld. Brons er enn notað en er þá aðallega þekkt sem látún, sem er blanda kopars og sinks. Bræðslustig brons er um 950°.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1