Brooklyn er hluti New York-borgar í Bandaríkjunum. Brooklyn er fjölmennasti borgarhlutinn með 2.648.771 íbúa (2017).

Kort sem sýnir Brooklyn (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).

Brooklyn er staðsett á vestasta hluta Long Island. Til norðausturs er Queens. Á alla aðra kanta er Brooklyn umlukið sjó og sundinu East River.

Íþróttir

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES