Calocedrus[1] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt).

Calocedrus
Calocedrus decurrens
Calocedrus decurrens
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Calocedrus
Kurz
Einkennistegund
Calocedrus macrolepis
Samheiti

Heyderia K.Koch, illegitimate homonym

Tegundir

breyta

Fjórar tegundir eru í ættkvíslinni:

Mynd Fræðiheiti Íslenskt heiti Útbreiðsla
  Calocedrus decurrens (syn. Libocedrus decurrens) vesturhluta N-Ameríku
  Calocedrus formosana Tævan
  Calocedrus macrolepis suðvestur Kína (frá Guangdong vestur til Yunnan), einnig í norður Vietnam, norður Laos, allra nyrst í Tælandi og í norðaustur Myanmar (Búrma)
Calocedrus rupestris Víetnam

Útdauðar tegundir

breyta

Nánasti ættingi Calocedrus er Thuja


Tilvísanir og tenglar

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES