DAX er þýsk hlutabréfavísitala yfir 30 stærstu fyrirtækin í kauphöllinni í Frankfurt. Mælingar á vísitölunni hófust 1. júlí 1988 og var upphafsgildi hennar 1000.

Verðið borð

Fyrirtæki

breyta

Það eru 30 fyrirtæki í vísitölunni, en eru þau í stafrófsröð:

Nafn Vægi
adidas 1,22%
Allianz 7,34%
BASF 5,62%
Bayer 7,06%
Beiersdorf 0,75%
BMW 1,63%
Commerzbank 0,96%
Daimler 5,37%
Deutsche Bank 3,53%
Deutsche Börse 2,44%
Deutsche Lufthansa 1,13%
Deutsche Post 2,22%
Deutsche Postbank 0,23%
Deutsche Telekom 7,39%
E.ON 10,00%
Fresenius Medical Care 1,43%
Henkel 0,93%
Infineon 0,11%
K+S 1,14%
Linde 2,26%
MAN 0,82%
Merck 0,90%
Metro 0,72%
Munich RE 5,08%
RWE 5,73%
Salzgitter 0,42%
SAP 5,08%
Siemens 9,83%
ThyssenKrupp 1,38%
Volkswagen 7,28%
  NODES