Derek Parfit (f. 11. desember 1942; d. 1. januar 2017) var breskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki og siðfræði og tengsl þeirra, vandann um sjálf og samsemd þess og eðli skynseminnar. Rit hans Reasons and Persons frá 1984 hefur haft mikil áhrif á þessu sviði. Parfit er rannsóknarfélagi á All Souls College í Oxford og reglulegur gistiprófessor í heimspeki við New York University, Harvard University og Rutgers University.

Derek Parfit
Persónulegar upplýsingar
Fæddur11. desember 1942(1942-12-11)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkReasons and Persons (1984); Reasons and Persons (2011)
Helstu kenningarReasons and Persons (1984); Reasons and Persons (2011)
Helstu viðfangsefnihugspeki, siðfræði
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES