Draumur hafsins er listaverk eftir Rafaellu Brizuelu Sigurðardóttur[1]. Hún málaði það á vegg á Laugarvegi 159 árið 2012. Myndin fær innblástur frá gamallri persneskri sögu úr bahá'í trúnni.[2]

Draumur hafsins á Laugavegi

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.visir.is/g/20121841207d
  2. https://www.visir.is/g/20121188829d
  NODES