Edvard Munch
norskur listmálari (1863-1944)
Edvard Munch (12. desember 1863 – 23. janúar 1944) var norskur listmálari af skóla symbolista (táknsæisstefnu), og einn af upphafsmönnum expressjónismans (tjástefnunnar). Ópið er eitt frægasta málverk eftir Munch.
Tenglar
breyta- Stefnumót við Munch; grein í Lebók Morgunblaðsins 1993
- Áhrifavaldurinn Edvard Munch; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1986
- Endurminningar um norska málarann Edvard Munch; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945
- Munch nýtti sér möguleika í grafík til hins ýtrasta; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1992
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Edvard Munch.