Edward Robert Harrison

Edward Robert Harrison (fæddur 6. janúar 1919, dáinn 29. janúar 2007) var breskur heimsfræðingur og stjarnfræðingur. Hann fann fyrstur manna lausn á þverstæðu Olvers en samkvæmt henni ætti himininn að vera jafnskær nótt sem dag vegna þess að bein sjónlína frá jörðinni hlyti í öllum tilfellum að enda á yfirborði stjörnu.

Heimsfræði
20. öld
Nafn: Edward Robert Harrison
Fæddur: 8. janúar 1919
London, Englandi
Látinn 29. janúar 2007
Tucson, Arizona, Bandaríkjunum
Svið: Heimsfræði
Stjörnufræði
Helstu
viðfangsefni:
Þverstæða Olbers
Útþensla alheimsins
Helstu
vinnustaðir:
Arizona-háskóli
Massachusettes-háskóli
Geimferðastofnun Bandaríkjanna
  Þetta æviágrip sem tengist stjörnufræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES