Ernst Heinrich Philipp August Haeckel (16. febrúar 18349. ágúst 1919) var þýskur líffræðingur, náttúruvísindamaður, eðlisfræðingur, heimspekingur, prófessor og listamaður. Hann uppgötvaði og skráði þúsundir dýrategunda. Haeckel var öflugur málsvari kenninga Charles Darwin í Þýskalandi.

Ernst Haeckel.
  NODES