Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013 var haldið í Svíþjóð dagana 10. til 28. júlí 2013. 12 lið kepptu og sigraði Þýskaland keppnina í áttunda skiptið.

Riðlakeppni

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Svíþjóð 3 2 1 0 9 2 +7 7
2   Ítalía 3 1 1 1 3 4 -1 4
3   Danmörk 3 0 2 1 3 4 -1 2
4   Finnland 3 0 2 1 1 6 -5 2
10. júlí
  Ítalía 0:0   Finnland Örjans Vall, Halmstad
Áhorfendur: 3.011
Dómari: Teodora Albon, Rúmeníu
10. júlí
  Svíþjóð 1:1   Danmörk Gamla Ullevi, Gautaborg
Áhorfendur: 16.128
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Fischer 36 Knudsen 26
13. júlí
  Ítalía 2:1   Danmörk Örjans Vall, Halmstad
Áhorfendur: 2.190
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Gabbiadini 55, Mauro 60 Brogaard 66
13. júlí
  Finnland 0:5   Svíþjóð Gamla Ullevi, Gautaborg
Áhorfendur: 16.414
Dómari: Cristina Dorcioman, Rúmeníu
Fischer 15, 36, Asllani 38, Schelin 60, 87
16. júlí
  Svíþjóð 3:1   Ítalía Örjans Vall, Halmstad
Áhorfendur: 7.288
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Manieri 47 (sjálfsm.), Schelin 49, Öqvist 57 Gabbiadini 78
16. júlí
  Danmörk 1:1   Finnland Gamla Ullevi, Gautaborg
Áhorfendur: 8.360
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Brogaard 29 Sjölund 87

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Noregur 3 2 1 0 3 1 +2 7
2   Þýskaland 3 1 1 1 3 1 +2 4
3   Ísland 3 1 1 1 2 4 -2 4
4   Holland 3 0 1 2 0 2 -2 1
11. júlí
  Holland 0:1   Ísland Guldfågeln Arena, Kalmar
Áhorfendur: 3.867
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Hegland 26 Margrét Lára Viðarsdóttir 87 (vítasp.)
11. júlí
  Þýskaland 0:0   Holland Myresjöhus Arena, Växjö
Áhorfendur: 8.861
Dómari: Silvia Spinelli, Ítalíu
14. júlí
  Noregur 1:0   Holland Guldfågeln Arena, Kalmar
Áhorfendur: 4.256
Dómari: Teodora Albon, Rúmeníu
Gulbrandsen 54
14. júlí
  Ísland 0:3   Þýskaland Myresjöhus Arena, Växjö
Áhorfendur: 4.620
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Lotzen 24, Okoyino da Mbabi 55, 84
17. júlí
  Þýskaland 0:1   Noregur Guldfågeln Arena, Kalmar
Áhorfendur: 10.346
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Brogaard 29 Isaksen 45+1
17. júlí
  Holland 0:1   Ísland Myresjöhus Arena, Växjö
Áhorfendur: 3.406
Dómari: Cristina Dorcioman, Rúmeníu
Dagný Brynjarsdóttir 30

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Frakkland 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Spánn 3 1 1 1 4 4 0 4
3   Rússland 3 0 2 1 3 5 -2 2
4   England 3 0 1 2 3 7 -3 1
12. júlí
  Frakkland 3:1   Rússland Nya Parken, Norrköping
Áhorfendur: 2.980
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Delie 21, 33, Le Sommer 67 Morozova 84
15. júlí
  England 2:3   Spánn Arena Linköping, Linköping
Áhorfendur: 5.190
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Aluko 8, Bassett 89 Boquete 4, Hermoso 85, Putellas 90+4
15. júlí
  England 1:1   Rússland Arena Linköping, Linköping
Áhorfendur: 3.629
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Duggan 90+2 Korovkina 38
15. júlí
  Spánn 0:1   Frakkland Nya Parken, Norrköping
Áhorfendur: 5.068
Dómari: Carina Vitulano, Ítalíu
Renard 5
18. júlí
  Frakkland 3:0   England Arena Linköping, Linköping
Áhorfendur: 7.332
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Le Sommer 9, Cadamuro 62, Renard 64
18. júlí
  Rússland 1:1   Spánn Nya Parken, Norrköping
Áhorfendur: 2.157
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Terekhova 44 Boquete 14

Röð 3ja sætis liða

breyta

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina. Ákveðið var að líta ekki til markatölu heldur varpa hlutkesti ef lið yrðu jöfn að stigum.

Riðill Lið leikir stig Hlutkesti
B   Ísland 3 4
A   Danmörk 3 2 sigraði
C   Rússland 3 2 tapaði

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
21. júlí
  Svíþjóð 4:0   Ísland Örjans Vall, Halmstad
Áhorfendur: 7.468
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
M. Hammarström 3, Öqvist 14, Schelin 19, 59
21. júlí
  Ítalía 0:1   Þýskaland Myresjöhus Arena, Växjö
Áhorfendur: 9.265
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Laudehr 26
22. júlí
  Noregur 3:1   Spánn Guldfågeln Arena, Kalmar
Áhorfendur: 10.435
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Gulbrandsen 24, Paredes 43 (sjálfsm.), Hegerberg 64 Hermoso 90+3
22. júlí
  Frakkland 1:1 (2:4 e.vítake.)   Danmörk Arena Linköping, Linköping
Áhorfendur: 7.448
Dómari: Carina Vitulano, Ítalíu
Nécib 71 (vítasp.) Rasmussen 28

Undanúrslit

breyta
24. júlí
  Svíþjóð 0:1   Þýskaland Gamla Ullevi, Gautaborg
Áhorfendur: 16.608
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Marozsán 33
25. júlí
  Noregur 1:1 (4:2 e.vítake.)   Danmörk Nya Parken, Norrköping
Áhorfendur: 9.250
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Christensen 3 Knudsen 87

Úrslitaleikur

breyta
28. júlí
  Þýskaland 1:0   Noregur Friends Arena, Solna
Áhorfendur: 41.301
Dómari: Cristina Dorcioman, Rúmeníu
Mittag 49
  NODES