Fáni Alþýðulýðveldisins Kína var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn Kommúnistaflokks Kína og hinar minni stjörnurnar tákna fjórar samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af Zeng Liasong[1] en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr um 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar.

Fáni Alþýðulýðveldisins Kína

Tilvísanir

breyta
  1. „Feature“. web.archive.org. 11. febrúar 2009. Afritað af uppruna á 11. febrúar 2009. Sótt 4. október 2019.
  NODES
Done 1