Fíkjutré

(Endurbeint frá Fíkja)

Fíkjutré (eða fíkjuviðartré) (fræðiheiti: Ficus carica) er lauftré af mórberjaætt sem ber aldin sem nefnd eru fíkjur. Fíkjur eru á stærð við dúfuegg, sætar á bragðið og með mörgum smáum fræjum innan í. Þurrkaðar nefnast fíkjur gráfíkjur á íslensku og stundum í hálfkæringi kóngaspörð.

Fíkjutré
Fíkjuviðarlauf og fíkjur
Fíkjuviðarlauf og fíkjur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Mórberjaætt (Moraceae)
Ættflokkur: Ficeae
Ættkvísl: Ficus
Undirættkvísl: Ficus
Tegund:
F. carica

Tvínefni
Ficus carica
L.

Eitt og annað

breyta

Tengt efni

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES