Fólkvangur er friðlýst svæði nálægt byggð. Tilgangur þeirra er að tryggja útivistarsvæði fyrir almenning. Fólkvangar eru skilgreindir í náttúruverndarlöggjöf flestra landa og afmarkaðir í aðalskipulagi sveitarfélaga.

Hrútey við Blönduós er fólkvangur.

Á Íslandi sjá hlutaðeigandi sveitarfélög um rekstur fólkvanga. Umhverfisstofnun gefur álit og samþykki fyrir fólkvöngum.

Tenglar

breyta
  NODES