Flokkur:Íslensk millinöfn

Þessi nöfn eru millinöfn í lagalegum skilningi, en ekki seinni eiginnöfn. Þessi gerð af nöfnum er tiltölulega sjaldgæf á Íslandi, millinöfn eru þau nöfn sem eru dregin af íslenskum orðstofnum (eða sem hafa unnið sér hefð í íslensku máli), hafa ekki nefnifallsendingu, og koma milli eiginnafna og föður-, móður-, eða ættarnafns.

  NODES
languages 1
os 2