Grunnskóli

menntastofnanir fyrir börn og ungmenni sem bjóða undirstöðunám, oft undir skyldu

Grunnskóli er skóli sem telst til skyldunáms og er almennt undirstöðunám sem undirbýr nemendur fyrir framhaldsnám. Aldur grunnskólanema er breytilegur eftir löndum en oftast hefja börn nám 5 eða 6 ára og ljúka á bilinu 14 til 16 ára.

Grunnskóli Bláskógabyggðar í Reykholti.

Tengt efni

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES