Hákun Djurhuus (fæddur 11. desember 1908 í Þórshöfn, látinn 22. september 1987) var færeyskur stjórnmálamaður. Hann var meðal annars lögmaður eyjanna á árunum 1963 til 1967 en sat á lögþinginu allt frá 1964 til 1980.

Hákun Djurhuus.

Þau störf sem hann gengdi:

  • Lögþingsmaður, 1946-1980.
  • Ráðherra í færeysku heimastjórninni, 1951-1956.
  • Sat á þjóðþingi Danmerkur, 1957-1960 og 1968-1973.
  • Lögmaður Færeyja, 1963–1967.
  • Formaður Fólkaflokksins, 1951-1980.
  NODES