Hræbjöllur (Silphidae) er ætt bjallna og eru til um um 175 tegundir. Hræbjöllur lifa flestar á hræjum og verpa oft í hræ smárra spendýra og fugla sem þær grafa í jörð í heilu lagi. Sumar tegundir eru meindýr, m.a. í sykurrófnarækt. Á Íslandi lifir fúkahræma (Catops borealis) sem nærist á myglusveppum.

Hræbjöllur
Nicrophorus vespillo
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Staphylinoidea
Ætt: Silphidae
Latreille, 1807
Undirættir

Nicrophorinae
Silphinae

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Idea 1
idea 1