Orðið „hver“ er líka íslenskt spurnarfornafn sem er notað til að eiga við einn af fleiri en tveimur.

Hver er jarðhitalind með grunnvatni frá jarðskorpum. Hverir finnast víða um heim, í öllum heimsálfum og á hafsbotni.

Geysir.

Tengt efni

breyta
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES