Island.is er opinber vefsíða sem veitir upplýsingar „um þá þjónustu sem í boði er á vegum ríkis og sveitarfélaga“ á Íslandi.

Efni síðunnar er skipt í 12 efnisflokka. Þar er að finna safn orðskýringa og safn eyðublaða á sama stað sem fylla þarf út til umsóknar um ýmislegt hjá opinberum aðilum. Vefgáttin er hönnuð í samvinnu við forsætisráðuneytið og sveitarfélög.

Ritstjórn Ísland.is samanstendur af:

  • Fjólu Agnarsdóttur, verkefnastjóra Ísland.is
  • Oddnýju Halldórsdóttur, textahöfundi
  • Oddrúnu Völu Jónsdóttur, textahöfundi

Tengill

breyta
  NODES