Jóhann Hjartarson (f. 8. febrúar 1963) er íslenskur lögfræðingur og stórmeistari í skák og sá íslenskra skákmanna, sem mestum frama hefur náð í skákinni að Friðrik Ólafssyni [heimild vantar].

Jóhann Hjartarson
Jóhann Hjartarson, Berlin 2010
Upplýsingar
Fullt nafn Jóhann Hjartarson
Fæðingardagur 8. febrúar, 1963
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Titill Stórmeistari
  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES