Jóhann Hjartarson
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Jóhann Hjartarson (f. 8. febrúar 1963) er íslenskur lögfræðingur og stórmeistari í skák og sá íslenskra skákmanna, sem mestum frama hefur náð í skákinni að Friðrik Ólafssyni [heimild vantar].
Jóhann Hjartarson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jóhann Hjartarson | |
Fæðingardagur | 8. febrúar, 1963 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Titill | Stórmeistari |