Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason (15. ágúst 1948 - 3. janúar 2011) var doktor í lífefnafræði og prófessor í þeirri grein við Háskóla Íslands. Hann var um tíma stjórnarformaður Raunvísindastofnunar Háskólans. Jón Bragi stofnaði og rak fyrirtækið Ensímtækni ehf. sem framleiddi snyrtivörur undir merkinu Dr. Bragi og notaði í þær virk ensmím úr sjávarfangi.[1]

Heimildir

breyta
  NODES