Jakobsfífill (fræðiheiti Erigeron borealis eða Erigeron alpiniformis) er jurt af körfublómaætt sem vex í grasríku mólendi og brekkum á láglendi og upp í 800 m hæð. Jakobsfífill er af sömu ættkvísl (Erigeron) og snækobbi og fjallakobbi en þær tegundir vaxa hátt til fjalla.

Jakobsfífill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur: Astereae
Ættkvísl: Erigeron
Tegund:
E. alpiniformis

Tvínefni
Erigeron alpiniformis
Cronquist
Samheiti
  • Erigeron borealis var. alpiniformis (Cronquist) Á.Löve
  • Trimorpha borealis Vierh.
  • Erigeron borealis (Vierh.) Simmons

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES