Línuleg jafna

(Endurbeint frá Línulegt samband)

Línuleg jafna er jafna, sem hefur línulega eiginleika, þ.e. þar sem hver liður er annað hvort fasti eða margfeldi af fasta og (fyrsta veldi af) einni breytu. Ferill, sem línuleg jafna lýsir er bein lína. Það eru til margar leiðir til að tákna línulega jöfnu en ein algeng útgáfa er

Gröf tveggja línulegra jafna

þar sem er hallatalan og eru hnit einhvers punkts í línunni. Línuleg jafna fyrir beina línu í gegnum punktinn með hallatöluna væri því eða .

Sjá einnig

breyta
  NODES
Done 1
punk 2