Lidia Kopania-Przebindowska (fædd 15. maí 1978) er pólsk poppsöngkona frá Koluszki. Hún er söngkona hljómsveitarinnar Kind of Blue. Hún keppir fyrir hönd Póllands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 með laginu I Don't Wanna Leave.

Lidia Kopania

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta

Smáskífur

breyta
  • 1998: Niezwykły dar
  • 2006: Sleep
  • 2006: Hold On
  • 2007: Twe milczenie nie jest złotem
  • 2008: Tamta Łza
  • 2008: Rozmawiać z tobą chcę
  • 2009: I don't wanna leave

Tengill

breyta
  NODES