Listi yfir friðlýst svæði á Íslandi
Friðlýst svæði á Íslandi skv. lögum um náttúruvernd nr. 60/2013 skiptast í þjóðgarða, friðlönd, náttúruvætti og fólkvanga. Friðlýst svæði á Íslandi eru 133 talsins (2024) og þekja tæpa 27.000 ferkílómetra, um fjórðung landsins.
Þjóðgarðar
breytaGrein Þjóðgarðar á Íslandi
Friðlönd
breyta- Andakíll
- Akurey, Kollafirði
- Ástjörn (Hafnarfirði)
- Bakkatjörn
- Bessastaðanes
- Blautós
- Breiðafjörður
- Búðahraun
- Dyrhólaey
- Eldey
- Esjufjöll
- Fjaðrárgljúfur (austan megin)
- Flatey á Breiðafirði
- Friðland að fjallabaki
- Friðland Svarfdæla
- Gálgahraun
- Geitland
- Grótta
- Grunnafjörður í Leirársveit
- Guðlaugstungur (og nærliggjandi Álfgeirstungur)
- Gullfoss
- Hálsar (Djúpavogshreppi)
- Herdísarvík
- Herðubreiðarfriðland
- Hornstrandir
- Hrísey (Reykhólahreppi)
- Hólmanes
- Húsafellsskógur í Borgarfirði
- Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara, Álftanesi
- Kverkfjöll og Hvannalindir
- Ingólfshöfði
- Jökulsá á Fjöllum
- Kerlingarfjöll
- Kringilsárrani
- Látrabjarg
- Lónsöræfi í Stafafellsfjöllum
- Melrakkaey
- Miklavatn í Skagafirði
- Oddaflóð
- Pollengi og Tunguey
- Salthöfði og Salthöfðamýrar
- Skerjafjörður, Kópavogi og Garðabæ
- Skrúður
- Ströndin við Stapa og Hellna við utanvert Snæfellsnes
- Stekkjarhraun, Hafnarfirði
- Surtsey í Vestmannaeyjum
- Varmárósar norðan Mosfellsbæjar
- Vatnsfjörður
- Vatnshornsskógur (Skorradal)
- Vestmannsvatn
- Viðey (Þjórsá)
- Vífilsstaðavatn
- Þjórsárver
Náttúruvætti
breyta- Aðalgreinin um þetta efni er náttúruvætti.
- Askja í Ódáðahrauni
- Álftaversgígar
- Árnahellir í Leitarhrauni
- Bárðarlaug í Breiðuvík
- Blábjörg í Berufirði, Djúpavogshreppi
- Borgir í Kópavogi
- Búrfellsgjá
- Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss og nágrenni í Öxarfjarðarhreppi
- Díma í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu
- Dverghamrar á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu
- Dynjandi, fossar í Dynjandisá í Arnarfirði
- Eldborg í Bláfjöllum
- Eldborg undir Geitahlíð, Grindavík
- Eldborg í Hnappadal
- Fossvogsbakkar
- Geysir
- Gjáin (hlut af Landslagsverndarsvæði Þjórsárdals)
- Goðafoss
- Grábrókargígar í Norðurárdal
- Hamarinn í Hafnarfirði
- Háalda, Austur-Skaftafellssýslu
- Háifoss og Granni (hluti af Landslagsverndarsvæði Þjórsárdals)
- Háubakkar við Elliðavog, Reykjavík
- Helgustaðanáma, Suður-Múlasýslu
- Hjálparfoss (hluti af Landslagsverndarsvæði Þjórsárdals)
- Hraunfossar og Barnafoss í Hvítá, Borgarfirði
- Hverastrýtur á botni Eyjafjarðar, norður af Arnarnesnöfum
- Hveravellir á Kili
- Jörundshellir í Lambahrauni við Hlöðufell
- Kaldárhraun og Gjárnar, Hafnarfirði
- Kalmanshellir, Hallmundarhrauni
- Kattarauga við Kornsá í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu
- Kirkjugólf á Kirkjubæjarklaustri
- Lakagígar, Vestur-Skaftafellssýslu
- Laugarás í Reykjavík
- Litluborgir í Hafnarfirði
- Seljahjallagil
- Skógafoss undir Eyjafjöllum
- Skútustaðagígar, Suður-Þingeyjarsýslu
- Steðji á Skeiðhól í Hvalfirði
- Surtarbrandsgil, Barðaströnd
- Teigarhorn við Berufjörð, Suður-Múlasýslu (hluti jarðarinnar)
- Tröllabörn í Lækjarbotnum, Kópavogi
- Víghólar, Kópavogi
- Valhúsahæð, Seltjarnarnesi
- Þeistareykjahraun: Hraunhellar
Fólkvangar
breyta- Álfaborg í Borgarfirði eystra
- Ásfjall
- Bláfjallafólkvangur
- Bringur, Mosfellsdal
- Böggvisstaðafjall, Dalvík
- Einkunnir, Borgarbyggð
- Garðahraun, Garðabæ
- Glerárdalur
- Hleinar, Hafnarfirði
- Hrútey í Blöndu, Austur-Húnavatnssýslu
- Hlið, Álftanesi
- Hólmanes og hluti Hólmaháls (fólkvangur og friðland)
- Hraun í Öxnadal
- Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, Hafnarfirði
- Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara á Álftanesi
- Krossanesborgir, Akureyri Eyjafjarðarsýslu
- Fólkvangur Neskaupstaðar
- Ósland í Hafnarkauptúni, Austur-Skaftafellssýslu
- Rauðhólar, Reykjavík
- Reykjanesfólkvangur
- Spákonufellshöfði, Austur-Húnavatnssýslu
- Stekkjarhraun, Hafnarfirði
- Teigarhorn í Berufirði (öll jörðin)
- Urriðakotshraun (Garðabær)