Listi yfir gjaldmiðla í notkun

Þetta er listi yfir þá 180 gjaldmiðla sem viðurkenndir eru sem löglegur greiðslumáti í aðildarríkjum og yfirráðasvæðum þeirra. Einnig eru óviðurkennd ríki talin með ef gjaldmiðillinn sem þar er notaður er ekki sá sami og er notaður í því landi sem ræður yfir því.

Land Gjaldmiðill Gjaldmiðilstákn ISO-kóði Undireining Fjöldi undireininga í einni einingu
Fáni Abkasíu Abkasía abkasískt apsar (ekkert) (enginn) (engin) (enginn)
rússnesk rúbla RUB kopek 100
Fáni Afghanistans Afganistan afganskur afgani ؋ AFN pul 100
Fáni Bretlands Akrótirí og Dekelía evra EUR sent 100
Fáni Albaníu Albanía albanskt lek L ALL qindarkë 100
Fáni Alderneyjar Alderney Alderney pund £ (enginn) penny 100
breskt pund £ GBP penny 100
Guernseyjarpund £ (enginn) penny 100
Fáni Alsír Alsír alsírskur denari د.ج DZD santeem 100
Fáni Andorra Andorra evra EUR sent 100
Fáni Angóla Angóla angólsk kvansa Kz AOA cêntimo 100
Fáni Angvillu Angvilla austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Argentínu Argentína argentínskur pesói $ ARS sentavo 100
Fáni Armeníu Armenía armenskt dramm AMD luma 100
Artsak-lýðveldið armenskt dramm AMD luma 100
artsakst dramm դր. (enginn) luma 100
Fáni Arúba Arúba Arúbaflórína ƒ AWG sent 100
Fáni Ascension Ascension Ascension-pund £ (enginn) penny 100
Sankti-Helenapund £ SHP penny 100
Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan aserskt manat AZN qəpik 100
Fáni Austur-Kongó Austur-Kongó kongóskur franki Fr CDF sentime 100
Fáni Austur Tímor Austur-Tímor Bandaríkjadalur $ USD mills 100
(enginn) (ekkert) (enginn) sentavo (enginn)
Fáni Austurríkis Austurríki evra EUR sent 100
Fáni Ástralíu Ástralía ástralskur dalur $ AUD sent 100
Fáni Bahamaeyja Bahamaeyjar bahamskur dalur $ BSD sent 100
Fáni Bandaríkjana Bandaríkin Bandaríkjadalur $ USD sent 100
Fáni Bangladess Bangladess bangladessnesk taka BDT poisha 100
Fáni Barbados Barbados barbadoskur dalur $ BBD sent 100
Fáni Barein Barein bareinskur denari .د.ب BHD fils 1000
Fáni Belgíu Belgía evra EUR sent 100
Fáni Belís Belís belískur dalur $ BZD sent 100
Fáni Benín Benín miðafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Bermúda Bermúdaeyjar Bermúdadalur $ BMD sent 100
Bonaire Bandaríkjadalur $ USD sent 100
Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína bosnískt og hersegóvinískt skiptanlegt mark KM BAM fening 100
Fáni Botsvana Botsvana botsvönsk púla P BWP thebe 100
Fáni Bólivíu Bólivía bólivískur bólivíani Bs. BOB sentavo 100
Fáni Brasilíu Brasilía brasilískt ríal R$ BRL sentavo 100
Fáni Bresku Indlandhafseyja Bresku Indlandshafseyjar Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Bresku Jómfrúreyja Bresku Jómfrúaeyjar Bresku Jómfrúaeyjadalur $ (enginn) sent 100
Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Bretlands Bretland breskt pund £ GBP penny 100
Fáni Brúnei Brúnei brúneiskur dalur $ BND sent 100
singapúrskur dalur $ SGD sent 100
Fáni Búlgaríu Búlgaría búlgarískt lef лв BGN stotinka 100
Fáni Búrkína Fasó Búrkína Fasó vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Búrúndí Búrúndí búrúndískur franki Fr BIF sentime 100
Fáni Bútan Bútan bútanskt ngultrum Nu. BTN chetrum 100
indversk rúpía INR paisa 100
Fáni Caymaneyja Caymaneyjar caymaneyskur dalur $ KYD sent 100
Fáni Cookseyja Cookseyjar nýsjálenskur dalur $ NZD sent 100
Cookseyjadalur $ (enginn) sent 100
Fáni Curaçao Curaçao hollenskt Antillugyllini ƒ ANG sent 100
Fáni Danmerkur Danmörk dönsk króna kr DKK eyrir 100
Fáni Djíbútí Djíbútí djíbútískur franki Fr DJF sentime 100
Fáni Dóminíku Dóminíka austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Dóminíska lýðveldisins Dóminíska lýðveldið dóminískur pesi $ DOP sentavo 100
Fáni Egyptalands Egyptaland egypskt pund £ or ج.م EGP piastre 100
Fáni Eistlands Eistland evra EUR sent 100
Fáni Ekvador Ekvador Bandaríkjadalur $ USD mills 100
(enginn) (ekkert) (enginn) sentavo (enginn)
Fáni El Salvador El Salvador Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Eritreu Eritrea eritreönsk nakfa Nfk ERN sent 100
Fáni Eþíópíu Eþíópía eþíópískt birr Br ETB santim 100
Fáni Falklandseyja Falklandseyjar Falklandseyjapund £ FKP penny 100
Fáni Fillipseyja Filippseyjar filippeyskur pesi PHP sentimo 100
Fáni Finnlands Finnland evra EUR sent 100
Fáni Fídjieyja Fídjieyjar fídjeyskur dalur $ FJD sent 100
Fáni Fílabeinsstrandarinnar Fílabeinsströndin vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Frakklands Frakkland evra EUR sent 100
Fáni Frönsku Gvæjana Franska Pólýnesía kyrrahafsfranki Fr XPF sentime 100
Fáni Færeyja Færeyjar dönsk króna kr DKK eyrir 100
færeysk króna kr (enginn) eyrir 100
Fáni Gabon Gabon miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Fáni Gambíu Gambía gambískur dalasi D GMD butut 100
Fáni Gana Gana sedi GHS pesewa 100
Fáni Georgíu Georgía georgískur lari GEL tetri 100
Fáni Gíbraltar Gíbraltar Gíbraltarspund £ GIP penny 100
Fáni Gíneu Gínea Gíneufranki Fr GNF sentime 100
Fáni Gíneu-Bissá Gínea-Bissá vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Grenada Grenada austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Grikklands Grikkland evra EUR sent 100
Fáni Grænhöfðaeyja Grænhöfðaeyjar grænhöfðeyskur skúti Esc eða $ CVE sentavo 100
Fáni Guernsey Guernsey breskt pund £ GBP penny 100
Guernseyjarpund £ (enginn) penny 100
Fáni Gvatemala Gvatemala kvetsal Q GTQ sentavo 100
Fáni Guyana Gvæjana gvæjanskur dalur $ GYD sent 100
Fáni Haítí Haítí gúrdi G HTG sentime 100
Fáni Hollands Holland evra EUR sent 100
Fáni Hondúras Hondúras lempíra L HNL sentavo 100
Fáni Hong Kong Hong Kong Hong Kong-dalur $ HKD sent 100
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland hvítrússnesk rúbla Br BYN kapyeyka 100
Fáni Indlands Indland indversk rúpía ₹ or ௹ INR paisa 100
Fáni Indónesíu Indónesía indónesísk rúpía Rp IDR sen 100
Fáni Íraks Írak írakskur denari ع.د IQD fils 1000
Fáni Íran Íran íranskt ríal IRR denari 100
Fáni Írlands Írland evra EUR sent 100
Fáni Íslands Ísland íslensk króna kr ISK eyrir 100
Fáni Ísraels Ísrael nýi ísraelski sikill ILS agora 100
Fáni Ítalíu Ítalía evra EUR sent 100
Fáni Jamaíka Jamaíka jamaískur dalur $ JMD sent 100
Fáni Japan Japan japanskt jen ¥ JPY sen 100
Fáni Jemen Jemen jemenskt ríal YER fils 100
Fáni Jersey Jersey breskt pund £ GBP penny 100
Jerseyjarpund £ (enginn) penny 100
Fáni Jórdaníu Jórdanía jórdanskur denari د.ا JOD piastre 100
Fáni Kambódíu Kambódía kambódískt ríal KHR sent 100
Bandaríkjadalur $ USD sent 100
Fáni Kamerún Kamerún miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Kanada Kanada kanadískur dalur $ CAD sent 100
Fáni Kazakhstans Kasakstan kasakst tengi KZT tïın 100
Fáni Katar Katar katarskt ríal ر.ق QAR dirham 100
Fáni Kenýu Kenía kenískur skildingur Sh KES sent 100
Fáni Kirgistan Kirgistan som с KGS tyiyn 100
Fáni Kína Kína kínverskt júan ¥ eða 元 CNY fen 100
Fáni Kiríbatí Kíribatí ástralskur dalur $ AUD sent 100
Kíribatídalur $ (enginn) sent 100
Fáni Kosóvós Kosóvó evra EUR sent 100
Fáni Kosta Ríka Kostaríka kostraríkst kólon CRC céntimo 100
Fáni Kókoseyja Kókoseyjar ástralskur dalur $ AUD sent 100
Fáni Kólumbíu Kólumbía kólumbískur pesi $ COP sentavo 100
Fáni Komóreyju Kómoreyjar kómoreyskur franki Fr KMF sentime 100
Fáni Króatíu Króatía króatísk kúna kn HRK lipa 100
Fáni Kúbu Kúba skiptanlegurkúbverskur pesi $ CUC sentavo 100
kúbverskur pesi $ CUP sentavo 100
Fáni Kúveit Kúveit kúveiskur denari د.ك KWD fils 1000
Fáni Kýpur Kýpur evra EUR sent 100
Fáni Laos Laos kip LAK att 100
Fáni Lettlands Lettland evra EUR sent 100
Fáni Lesótó Lesótó loti L LSL sente 100
suðurafrískt rand R ZAR sent 100
Fáni Liechtenstein Liechtenstein svissneskur franki Fr CHF rappen 100
Fáni Litáen Litháen evra EUR sent 100
Fáni Líbanon Líbanon líbanskt pund ل.ل LBP piastre 100
Fáni Líberíu Líbería líberískur dalur $ LRD sent 100
Fáni Líbýu Líbía líbískur denari ل.د LYD dirham 1000
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg evra EUR sent 100
Fáni Madagaskar Madagaskar aríari Ar MGA iraimbilanja 5
Fáni Makaó Makaó pataka P MOP avo 100
Fáni Makedóníu Makedónía makedónskur denari ден MKD deni 100
Fáni Malasíu Malasía ringit RM MYR sen 100
Fáni Malaví Malaví malavísk kvaka MK MWK tambala 100
Fáni Maldíveyja Maldíveyjar maldíveysk rúpía MVR laari 100
Fáni Malí Malí vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Möltu Malta evra EUR sent 100
Fáni Marokkó Marokkó marrokóskt dírham د.م. MAD sentime 100
Fáni Marshalleyja Marshalleyjar Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Máritaníu Máritanía úgía UM MRO khoums 5
Fáni Máritíuss Máritíus máritísk rúpía MUR sent 100
Fáni Mexíkós Mexíkó mexíkóskur pesi $ MXN sentavo 100
Fáni Miðbaugs-Gíneu Miðbaugs-Gínea miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Fáni Mið-Afríkulýðveldisins Mið-Afríkulýðveldið miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Fáni Míkrónesíu Míkrónesía míkrónesískur dalur $ (enginn) sent 100
Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Mjanmar Mjanmar kjat Ks MMK pya 100
Fáni Moldóvu Moldavía moldavískt lei L MDL ban 100
Fáni Mongólíu Mongólía túríkur MNT möngö 100
Fáni Montserrat Montserrat austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Mónakó Mónakó evra EUR sent 100
Fáni Mósambík Mósambík metikal MT MZN sentavo 100
Fáni Manar Mön breskt pund £ GBP penny 100
Manarpund £ (enginn) penny 100
Fáni Namibíu Namibía namibískur dalur $ NAD sent 100
suðurafrískt rand R ZAR sent 100
Fáni Nárú Nárú ástralskur dalur $ AUD sent 100
nárúskur dalur $ (enginn) sent 100
Fáni Nepal Nepal nepölsk rúpía NPR paisa 100
indversk rúpía INR paisa 100
Fáni Niue Niue nýsjálenskur dalur $ NZD sent 100
Niuedalur $ (enginn) sent 100
Fáni Níkaragúa Níkaragva kordóva C$ NIO sentavo 100
Fáni Níger Níger vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Nígeríu Nígería næra NGN kobo 100
Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea norðurkóreskt vonn KPW chon 100
Fáni Tyrkneska lýðveldisins á Norður-Kýpur Norður-Kýpur tyrknesk líra TRY kuruş 100
Fáni Noregs Noregur norsk króna kr NOK eyrir 100
Fáni Nýju Kaledóníu Nýja-Kaledónía kyrrahafsfranki Fr XPF sentime 100
Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland nýsjálenskur dalur $ NZD sent 100
Fáni Óman Óman ómanskt ríal ر.ع. OMR baisa 1000
Fáni Pakistan Pakistan pakistönsk rúpía PKR paisa 100
Fáni Palá Palá Palá-dalur $ (enginn) sent 100
Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Palestínu Palestína nýi ísraelski sikill ILS agora 100
jórdanskur denari د.ا JOD piastre 100
Fáni Panama Panama balbói B/. PAB sentésimo 100
Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Papúa Nýja-Gínea Papúa Nýja-Gínea kína K PGK toea 100
Fáni Paragvæ Paragvæ gvaraní PYG céntimo 100
Fáni Perú Perú sól S/. PEN céntimo 100
Fáni Pitcairn Pitcairn nýsjálenskur dalur $ NZD sent 100
Pitcairn-dalur $ (enginn) sent 100
Fáni Portúgals Portúgal evra EUR sent 100
Fáni Póllands Pólland pólskt slot PLN grosz 100
Fáni Rúmeníu Rúmenía rúmenskt lei lei RON ban 100
Fáni Rússlands Rússland rússnesk rúbla RUB kopek 100
Fáni Rúanda Rúanda rúandskur franki Fr RWF sentime 100
Saba Bandaríkjadalur $ USD sent 100
Sahara-lýðveldið alsírskur denari د.ج DZD santeem 100
úgía UM MRO khoums 5
marrokóskt dírham د. م. MAD sentime 100
saharapeseta ₧ eða Ptas (enginn) sentime 100
Fáni Salómonseyja Salómonseyjar Salómonseyjadalur $ SBD sent 100
Fáni Sambíu Sambía sambísk kvaka ZK ZMW ngwee 100
Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabísku furstadæmin arabískt dírham د.إ AED fils 100
Fáni Samóa Samóa tala T WST sene 100
Fáni San Marínó San Marínó evra EUR sent 100
Fáni Sankti Kristófer og Nevis Sankti Kristófer og Nevis austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadínur austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Sankti Helenu Sankti-Helena helenskt pund £ SHP penny 100
Fáni Sankti Lúsíu Sankti-Lúsía austkarabískur dalur $ XCD sent 100
Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsípe dóbra Db STD cêntimo 100
Fáni Sádí-Arabíu Sádi-Arabía sádiarabískt ríal ر.س SAR halala 100
Fáni Senegal Senegal vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Fáni Serbíu Serbía serbneskur denari дин. eða din. RSD para 100
Fáni Seychelleseyja Seychelleseyjar Seychellesrúpía SCR sent 100
Fáni Simbabve Simbabve Bandaríkjadalur $ USD mills 100
breskt pund £ GBP penny 100
evra EUR sent 100
indversk rúpía INR paisa 100
japanskt jen ¥ JPY sen 100
kínverskt juan ¥ eða 元 CNY fen 100
púla P BWP thebe 100
suðurafrískt rand Rs ZAR sent 100
(enginn) (ekkert) (enginn) sent (enginn)
Fáni Singapúr Singapúr brúneiskur dalur $ BND sen 100
singapúrskur dalur $ SGD sent 100
Fáni Sint Maarten Sint Maarten hollenskt Antillugyllini ƒ ANG sent 100
Sint Eustatius Bandaríkjadalur $ USD sent 100
Fáni Síerra Leóne Síerra Leóne ljóna Le SLL sent 100
Fáni Síle Síle síleskur pesi $ CLP sentavo 100
Fáni Slóvakíu Slóvakía evra EUR sent 100
Fáni Slóveníu Slóvenía evra EUR sent 100
Fáni Sómalíu Sómalía sómalískur skildingur Sh SOS sent 100
Fáni Sómalías Sómalíland sómalílandsskildingur Sl (enginn) sent 100
Fáni Spánar Spánn evra EUR sent 100
Fáni Srí Lanka Srí Lanka srílönsk rúpía Rs රු eða ரூ LKR sent 100
Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka suðurafrískt rand R ZAR sent 100
Fáni Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar breskt pund £ GBP penny 100
Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyjapund £ (enginn) penny 100
Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea suðurkóreskt vonn KRW jeon 100
Suður-Ossetía rússnesk rúbla RUB kopek 100
Fáni Suður-Súdan Suður-Súdan suðursúdanskt pund £ SSP piastre 100
Fáni Súdan Súdan súdanskt pund ج.س. SDG piastre 100
Fáni Súrínam Súrínam súrínamskur dalur $ SRD sent 100
Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland evra EUR sent 100
Fáni Svasílands Svasíland lílangeni L SZL sent 100
Fáni Sviss Sviss svissneskur franki Fr CHF rappen 100
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð sænsk króna kr SEK eyrir 100
Fáni Sýrlands Sýrland sýrlenskt pund £ eða ل.س SYP piastre 100
Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan somóni ЅМ TJS diram 100
Fáni Taílands Taíland bat ฿ THB satang 100
Fáni Tævans Taívan nýi taívanskur dalur $ TWD sent 100
Fáni Tansaníu Tansanía tansanískur skildingur Sh TZS sent 100
Fáni Tékklands Tékkland tékknesk króna CZK haléř 100
Fáni Tonga Tonga panga T$ TOP seniti 100
Fáni Tógó Tógó vestafrískur franki Fr XOF sentime 100
Transnistría transnistrísk rúbla р. (enginn) kopek 100
FáninTristan da Cunha Tristan da Cunha helenskt pund £ SHP penny 100
Tristan da Cunha-pund £ (enginn) penny 100
Fáni Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó-dalur $ TTD sent 100
Fáni Tsjad Tsjad miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Fáni Turks- og Caicoseyja Turks- og Caicoseyjar Bandaríkjadalur $ USD mills 100
Fáni Túnis Túnis túniskur denari د.ت TND millime 1000
Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan túrkmenskt manat m TMT tennesi 100
Fáni Túvalús Túvalú ástralskur dalur $ AUD sent 100
Túvalúdalur $ (enginn) sent 100
Fáni Tyrklands Tyrkland tyrknesk líra TRY kuruş 100
Fáni Ungverjalands Ungverjaland ungversk fórinta Ft HUF fillér 100
Fáni Úganda Úganda úgandskur skildingur Sh UGX sent 100
Fáni Úkraínu Úkraína úkraínsk hrinja UAH kopiyka 100
rússnesk rúbla RUB kopek 100
Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ úrúgvæskur pesi $ UYU sentésimo 100
Fáni Úsbekistan Úsbekistan súm лв UZS tiyin 100
Fáni Vanúatús Vanúatú vatú Vt VUV (engin) (enginn)
Fáni Vatíkansins Vatíkanið evra EUR sent 100
Fáni Venesúela Venesúela bólívari Bs.S. eða Bs. VEB céntimo 100
Fáni Vestur-Kongó Vestur-Kongó miðafrískur franki Fr XAF sentime 100
Fáni Víetnam Víetnam dong VND hao 10
Fáni Wallis- og Fútúnaeyja Wallis- og Fútúnaeyjar kyrrahafsfranki Fr XPF sentime 100
Fáni Þýskalands Þýskaland evra EUR sent 100
  NODES
dada 1
dada 1
Done 1