Mínos (gríska: Μίνως) er konungur sem kemur fyrir í forngrískum sögnum. Þar er hann konungur yfir Krít og sonur Seifs og Evrópu. Hann kemur fyrir í ýmsum sögum ásamt völundarsmiðnum Dædalosi, eiginkonu sinni Pasífae, Mínótárosi syni hennar og hetjunni Þeseifi. Ásamt bróður sínum Radamanþosi og Ajakosi var hann gerður að dómara í undirheimum eftir dauða sinn.

Mínos í víti Dantes, myndskreyting eftir Gustave Doré

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES