Marel er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir vélar, kerfi, og hugbúnað fyrir kjúklinga-, kjöt-, og fiskvinnsluiðnaðinn. Marel er einn stærsti framleiðandi matvinnslutækja í heiminum. Um 5.500 manns starfa hjá félaginu og er það með um 30 dótturfélög víða um heim. Höfuðstöðvar þess eru í Garðabæ.

Tenglar

breyta
  NODES