Margeir Pétursson
íslenskur stórmeistari í skák og lögfræðingur
Margeir Pétursson (fæddur 15. febrúar 1960) er stofnandi og núverandi stjórnarformaður MP Banka og héraðsdómslögmaður. Hann er einnig stórmeistari í skák síðan árið 1986.[1][2]
Ritstörf
breytaKing's Indian Defence: Averbakh Variation (Kóngsindversk vörn, Averbakh afbrigði). Bókin var gefin út árið 1996 af Cadogan chess books.[3] Bókin var ein sú fyrsta sem skrifuð var um Averbakh afbrigðið.[heimild vantar]
Tilvísanir
breyta- ↑ Iryna Zubenko (8. nóvember 2022). „From Iceland — The Islanders: Margeir Pétursson, A Chessplayer Turned Businessman“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). Sótt 21. október 2024.
- ↑ Vigdís Stefánsdóttir (1. maí 1999). „Tefla á skákborði viðskiptanna!“. Frjáls verslun. bls. 42–44. Sótt 21. október 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Pétursson, Margeir (1996). King's Indian Defence: Averbach Variation (enska). Cadogan Chess. ISBN 978-1-85744-118-5.