Mars sælgæti er súkkulaðistykki sem gert er úr 3 lögum af súkkulaði. Mars súkkulaði kom fyrst á markaðinn 1932.

Mars súkkulaðistykki

Mars súkkulaðistöngin er súkkulaðistöng framleidd af Mars Incorporated. Það var fyrst framleitt Slough í Stóra-Bretlandi árið 1932 sem sætari gerð af bandaríska súkkulaðistykkinu Milky Way.

Annað súkkulaðistykki undir sama nafni var seld í Bandaríkjunum þar til árið 2002 þegar nafni þess var breytt í Snickers Almond Bar. Það inniheldur núggat, hnetur, karamellu og mjólkursúkkulaði.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES