Nágranninn minn Totoro

japönsk teiknimynd frá árinu 1988

Nágranninn minn Totoro (となりのトトロ, Tonari no Totoro) er anime-kvikmynd frá árinu 1988 gerð af japanska anime myndverinu Studio Ghibli, skrifað og myndstýrt af hinum fræga teiknara Hayao Miyazaki.

Nágranninn minn Totoro
となりのトトロ
(Tonari no Totoro)
LeikstjóriHayao Miyazaki
HandritshöfundurHayao Miyazaki
FramleiðandiToru Hara
LeikararChika Sakamoto
Noriko Hidaka
Hitoshi Takagi
DreifiaðiliToho
Frumsýning16. apríl 1988
Lengd86 mínútur
Tungumáljapanska
AldurstakmarkLeyfð
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES